Fb.In.Tw.Ln.

VÖRUMERKI

Markaðssetning

Lýsing.

Vörumerki þýðir að byggja svokallaða vörumerkjavitund. Þetta er markaðstækni sem byggir á að skapa og styrkja í huga viðskiptavina tilvist vörumerkis og jákvæða ýmind þess. Algengasta leiðin til þess að byggja vörumerkjavitund er að velja rétt vörunafn, vörumerki, auglýsingaslagorð, vefsíðu, almennt hönnunarmynstur og miðlun á auglýsinga efni. Allir þessir þættir verða að vera samþættir hvor öðrum til að mynda eina heild.