Fb.In.Tw.Ln.

STÓRPRENT

Lýsing.

Við hjá Techstate bjóðum upp á alskonar þjónustu þegar kemur að prentun, eftir hvað hentar hverjum og einum. Við erum að prenta mikið á vínilfilmur og eru þær sterkar og endingargóðar. Oft er plastað yfir prentunina til að hlífa henni fyrir hnjaski og skemdum sem geta orðið, sérstaklega ef hún á að vera utandyra.

Hér fyrir neðan er einhvað af því sem við bjóðum upp á í stórprenti.

Stórprent-
vínilprentun
Plötur-frauðplötur-strigamyndir-veggmyndir
prentun og merking á bílum
oneway vison