Kópur er nýstofnað verkalýðsfélag sem er aðallega stjórnað af Íslendingum af erlendum uppruna. Meginástæðan fyrir stofnun verkalýðsfélagsins er sú að launþegum sem ekki voru af íslenskum uppruna var oft mismunað af vinnuveitendum sínum. Þetta fólk leitaði að sjálfsögðu til þeirra verkalýðsfélaga sem til voru, en áhrif slíkrar aðstoðar voru í mörgum tilfellum ekki nógu áhrifarík.
TechState hefur búið til alla sjónræna auðkenningu, þar með talið litafræði, vörumerki og hönnun. Jafnframt hefur undirbúningur vefsíðunnar verið gerður ásamt því að koma upp öllum upplýsingatækniinnviðum fyrir verkalýðsfélögin á svæði höfuðstöðva viðskiptavina.
Í lokin undirbjuggum við markaðsherferð fyrir viðskiptavininn. Herferðin innihélt ekki aðeins skipulagningu og framkvæmd stafrænnar markaðsherferðar, heldur einnig starfsemi eins og að hanna prentefni eins og dreyfiblöð og nafnspjöld, ásamt samskiptum við fjölmiðla.
Naming
Branding
Copywriting
Web Design
Software Configuration
Marketing