SKÆR er okkar eigin vara og er einstakt vörumerki. Við höfum tekið eftir aukinni þörf á íslenskum markaði fyrir lausnir þegar kemur að afhendingu prentaðra dreifibréfa, bæklinga og annars konar tilboða. Því höfum við þróað forrit sem geymir allar handhægar upplýsingarnar, þannig að notandinn hefur greiðan aðgang að öllu prentuðu kynningarefni, frá ýmist stórmörkuðum eða öðrum fyrirtækjum, allt á einum stað.