Fb.In.Tw.Ln.

Kópur Stéttafélag

WEB / DESIGN / MARKETING / 10.11.2020

Lýsing.

Kópur eru nýstofnað verkalýðsfélag, sem er stjórnað aðallega af Íslendingum af erlendum uppruna. Helsta ástæðan fyrir stofnun stéttarfélagsins var sú að verkafólki sem er ekki af íslenskum uppruna var oft mismunað og gert lítið úr af vinnuveitendum sínum. Þetta fólk leitaði eðlilega eftir aðstoð hjá þeim verkalýðsfélögum sem í boði voru en í mörgum tilfellum var sú aðstoð sem var í boði langt fyrir neðan væntingar.

TECH STATE hefur tekið að sér að hanna sjónrænt útlit frá grunni, þar með talið litróf, vörumerki og hönnun. Ennfremur er undirbúningur fyrir vefsíðuna hafinn ásamt því að koma á fót upplýsingatækni fyrir verkalýðsfélagið.

Að lokinni undirbúningsvinnu getum við nú hafið markaðsherferð fyrir viðskiptavininn.

VIÐSKIPTI:

Kópur Stéttafélag

ÞJÓNUSTA:

Vefur, hönnun, markaðssetning

SLÓÐ VERKEFNIS:

Lýsing á hugmynd.

Kópur hafði samband við okkur og útskýrði þörfina á að stofna verkalýðsfélag með það að  markmiði að hjálpa erlendu vinnufólki sem býr á Íslandi, sérstaklega þeim sem tala ekki reiprennandi Íslensku eða Ensku. Við dýrkuðum hugmyndina og hófumst strax handa. 

Aðal markmiðið var að skapa heimasíðu sem sjónrænt vekur sjálfstraust og hefur þæginlega tungumálastjórnun þar sem vefsíðan þurfti að vera á minnstakosti þremur tungumálum. Einnig unnu textahöfundar okkar frábært verk að útskýra stefnur og fríðindi félagsins

Niðurstaða.

Lokaniðurstaða var frábær vefsíða sem kúnninn var mjög ánægður með. Kópur öðlaðist faglega sjónræna viðurkenningu og vefsíðu sem fyllir allar þarfir kúnnanns í sambandi við virkni hennar.

Við þjónustuðum Kóp af mikilli ánægju og munum með gleði halda því áfram í framtíðinni.